Piparmynta - 50 gr.


1.386 ISK

Fjöldi

Bæta í körfu

Vörulýsing

VNR: 636

Piparmynta (Mentha piperita)
Vindeyðandi, krampastillandi, svitaörvandi, æðaútavíkkandi og örvar gallmyndun. Jurtin er góð fyrir meltingarveginn, hún örvar kirtlakerfið í meltingarkerfinu þ.e. magasafann , brisvökva og gall. Jurtin er líka mjög krampastillandi fyrir meltingarveginn, þetta er te sem allir ættu að eiga heima, því hún virkar mjög fljótt á verki í maganum. Jurtin er líka vindeyðandi, svitaörvandi og hitalækkandi. Ágæt fyrir morgunógleði. Frekar mild jurt. Góð við stressmaga, vindverkjum, krömpum í maga og kvefi í efri öndunarfærum.


Virk efni: M.a. ilmkjarnaolíur (mentól), flavóníðar, fenólsýrur og tríterpenar.


Notkun: 1-4 gr. af þurrkaðri jurt í 1 bolla soðið vatn, láta standa í 15 mínútur. Má drekka 3 bolla á dag.
Varúð: Ekki fyrir fólk með gallsteina.

 

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn