Heimahrært skyr

Langar að deila með ykkur uppskrift að heimahrærðu vanilluskyri. Fyrir þá sem nota mjólkurvörur.

1 dós Erpstaðaskyr (óhrært skyr fæsta í Frú Laugu)
1kúfuð teskeið vanilluduft (fæst lífrænt í Jurtaapótek)
3 msk Rapadura hrásykur (fæst í Lifandi Markað)
1 1/2 dl mjólk/möndlumjólk ( best væri beint úr kúnni)

Allt þeytt mjög vel í hrærivél. Setjið rjóma út, lífrænn er betri ef þið hafið ekki smakkað hann.

Verði ykkur að góðu.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn