Fæði sem að styrkir karl æxlunarfæri

Ávextir: Apríkósur, jarðarber, plómur, döðlur og trönuber.

Grænmeti: Aspas, rauðrófur, hvítkál, blómkál, græn og rauð paprika, laukur, radísur, spínat og tómatar.

Korn og hnetur: Möndlur, bygg, hýðishrísgrjón, hirsi, hafrar, graskerafræ, sólblómafræ, heilhveiti, hveitiklíð og kím.

Jurtir: Cayenne pipar, haugarfi, musteristré, ginseng, þari, hindberjalauf og freyspálmi.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

B-Vítamín: Ölger, hveitikím og klíð, hrísgrjón og sólblómafræ.

C-Vítamín:  Rósaber, sítrusávextir, epli, sólber, kíví, jarðarber, hvítkál, spergilkál, blómkál, tómatar og grænar paprikur.

D-Vítamín: Eggjarauða, mjólk, smjör, lýsi, sardínur, síld, lax, spíruð fræ, sveppir og sólblómafræ.

E-Vítamín: Hveitikím, rósakál, grænt grænmeti, spínat, heilhveiti, grænmetisolíur. sojabaunir og egg.

Q10-Vítamín: Sojaolía 9.2 mg, sardínur 6.4 mg, makríll 4.3 mg, nautakjöt 3.1 mg, kjúklingur 2.1 mg, hnetur 1.7 mg, spínat 1.0 mg og spergilkál 0.8 mg af 100 gr.

Kalk: Mjólk, ostur, sardínur, lax, sojabaunir, grænt grænmeti, sesamfræ, hafrar, möndlur, hirsi, valhnetur, sólblómafræ og tortillur.

Joð: Þari, allar sjávarafurðir, eggjarauða, sítrusávextir, hvítlaukur, ananas og perur.

Járn: Aprikósur, ferskjur, bananar, molassi, sveskjur, rúsínur, heill rúgur, valhnetur, ölger, þari, baunir, lifur, nýru, hjarta, eggjarauða, rautt kjöt og ostrur.

Fosfór: Mjólkurvörur, heilkorn, fræ, hnetur, egg, fiskur, kjöt, þurrkaðir ávextir og baunir.

Kalíum: Allt grænmeti, bananar, sítrusávextir, tómatar, lambagras, sólblómafræ, heil korn, kartöflur, mjólk, mynta.

Kísill: Hörfræ, hafrar, möndlur, jarðhnetur, sólblómafræ, epli, jarðaber, vínber, þari, rófur, laukur og næpur.

Sink: Spíruð fræ, hveitiklíð og kím, sólblómafræ, ölger, laukur, hnetur, grænt grænmeti, lambakjöt, egg, ostrur, nautakjöt og síld.

------------------------------------------------------------------------------------------------------

Getuleysi:
Orsök getur verið eftirfarandi: Öldrun, ofdrykkja, æðasjúkdómar, blöðruhálskirtils vandamál, tiltekinn lyf (blóðþrýstings lyf), reykingar, sykursýki, hormónaójafnvægi, taugakvillar og minnkað sjálfsöryggi.
Það sem getur hjálpað: Blómafræflar, hörfræolía, Q-10 vítamín, musteristré, graskerafræ, drottingarhunang, síberíuginseng, sortulyng, C og E-vítamín, selen og sink.
Það sem á að forðast: Alkóhól, sykur, tóbak, ger, mettaðar fitur og kjöt og mjólkurvörur í hófi.


Ófrjósemi:
Orsök getur verið eftirfarandi:Hormónaójafnvægi, sýking eða ónæmiskerfið í konunni gerir sæðið lítið virkt.
Það sem getur hjálpað: Þari, freyspálmi, síberíuginseng, E-vítamín og Zink.
Það sem ber að forðast:  Mettaðar fitur, tóbak og alkóhól.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn