Rauðrófusalat með tahini dressingu

2 forsoðnar rauðrófur (lífrænar) skorið í ferninga
1/3 biti gúrka skorið í ferninga
1 lítill laukur skorin í litla bita
1 rauð lítil paprika íslensk (Frú Lauga)
2 msk ferskt Kóríander skorið fínt
2 msk fersk Steinselja skorin fínt
1 epli lífrænt skorið í teninga

Öllu blandað saman í skál

Dressing
4 msk Tahini Monki (Jurtaapótek og fleiri) þetta er ristað en smakkast mjög vel. Mín skoðun er sú að hrátt sé ekki fyrir byrjendur, prófið þetta fyrst ef þið hafið aldrei notað Tahini
6 msk Vatn ( bætið við vatni ef þið viljið hafa þetta meira fljótandi)
3 msk sítrónusafi
4 msk Ólífuolía
1/2 tsk Cayenne pipar
1 tsk Kummin
Svartur pipar og salt
Allt hrist saman

Heitt soðið Quinoa 2 bollar sett út í salatið með dressingunni.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn