Beinþynning

Grænmeti: Hvítkál, gulrætur, blómkál, sellerý, túnfífilsblöð, steinselja, shiitake sveppir og næpur.

Ávextir: Bananar, kirsuber, fíkjur, sítrónur, papaya, ananas, sveskjur og rúsinur.

Jurtir: Alfalfa, klóelfting, brenninetla, rósaber, þari, kvöldvorrósarolía, silica, chlorella og spirulina.

***Stjörnufæða: Grænt grænmeti, brokkolí, grænkál, hafrar, hnetur og fræ, sjávarfang og hreint jógúrt.

Forðast: Alkóhól, dýraafurðir, mettaðar fitur, salt, rautt kjöt, gosdrykkir, sykur, tóbak, koffín, mjólkurvörur.

Það sem hjálpar:
•    Steinefnið bór getur aukið kalkupptöku í allt að 40%.
•    Best er að taka kalk inn á kvöldin.
•    Mjög gott er að vera í sól til að hjálpa við D-vítamíns myndun
•    Fæða ætti að samanstanda af próteini, kalki, járni, magnesíum, fosfór og vítamínum A, C, D og F.
•    Nægjanleg hreyfing er nauðsynleg til að auka sveigjanleika í líkamanum og upptöku kalks.
•    Silica töflur (ath Heilsuhúsið), innihalda hátt hlutfall af kalki og í auðnýtanlegu formi.


Vítamín.

A-vítamín: Andoxefni, nauðsynlegt til að byggja upp og viðhalda starfsemi vefja og á þátt í myndun og endurnýjun nýrra frumna.
Lýsi, lifur, spínat, melóna, tómatar, grænt lauf, grænmeti, gulrætur og grænkál.

B12-vítamín: Á þátt í blóðfrumumyndun, eykur orku og minni, styrkir taugakerfið og efnaskipti.
Bananar, þari, jarðhnetur, greip, sólblómafræ, ger, hveitkím, bee pollen, lifur og egg.

C-vítamín: Andoxefni, örvar ónæmiskerfið, vörn gegn sýkingum, mikilvægt fyrir kollagenmyndun og stoðvef.
Sítrusávextir, jarðarber, sólber, græn paprika, brokkolí, kartöflur og appelsínur.

D-vítamín: Hefur stórt hlutverk í kalkupptöku.
Egg, sardínur, fiskur, mjólk, spíruð fræ, sveppir, sólblómafræ og túnfiskur.

E-vítamín: Andoxefni, styrkir æðakerfi og vörn gegn öldrun, gott fyrir húðina.
Hveitikím, heilkorn, ómeðhöndluð grænmetisolía, sólblómafræ, lýsi, jarðhnetur og hýðishrísgrjón.


Steinefni.

Bór: Eykur kalknýtingu og heilastarfsemi.
Bee pollen.

Kalk: Beina- og tannuppbygging, taugastyrkjandi, á þátt í myndun vöðva.
Sardínur, lax, sojabaunir, möndlur, dökkt lauf grænmeti, valhnetur, sólblómafræ, hirsi,sesamfræ og hafrar.

Magnesíum: Mikilvægt fyrir beinmyndun.
Epli, fíkjur, sítrónur, ferskjur, grænkál, sellerý, alfalfa, heilkorn, sesamfræ, möndlur og hýðishrísgrjón.

Fosfór: Mikilvægt fyrir beinmyndun.
Mjólkurvörur, heilkorn, hnetur og fræ, egg, fiskur og þurrkaðir ávextir.

Sink: Mikilvægt fyrir kalkupptöku og ónæmiskerfið.
Spíruð fræ, hveitikím, graskersfræ, sólblómafræ, ölger, grænt laufgrænmeti, egg, laukur og hnetur.

 

 

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn