Fæði sem styrkir kvenæxlunarfæri

Grænmeti: Aspas, hvítkál, sellerý, gúrkur, engiferrót, grænt grænmeti, sveppir, rauð paprika, sjávargróður, spínat og lambasalat.

Ávextir: Epli, gráfíkjur, greipávöxtur, appelsínur og jarðarber.

Korn og hnetur: Hörfræ, hnetur, hafrar, graskersfræ, sólblómafræ, hveiti og hveitikím.
 

********************************************************************
 

B-2 vítamín: Mjólk, lifur, ostur, fiskur, egg, heilkorn, ölger, möndlur, sólblómafræ og lauf grænmeti.

B-6 vítamín: Ölger, bananar, avokado, hveitikím, mjólk, egg, nautakjöt, lifur, nýru, hjarta, molassi, sojabaunir, valhnetur, jarðhnetur, pecanhnetur, grænt lauf grænmeti, græn paprika og gulrætur.

C vítamín: Rósaber, sítrusávextir, epli, sólber, jarðaber, hvítkál, blómkál, tómatar og græn paprika.

E vítamín: Hveitikím, rósakál, grænt lauf grænmeti, spínat, heilhveiti, grænmetisolíur, sojabaunir og egg.

Lecethin: Sojaafurðir.

Kalk: Mjólk, ostur, sardínur, lax, sojabaunir, sökkt lauf grænmeti, sesamfræ, hafrar, möndlur, hirsi, valhnetur og sólblómafræ.

Klór: Þari, lambasalat, avokadó, hvítkál, grænkál, sellerý, aspas, gúrkur, ólífur, tómatar, næpur og sjófiskur.

Kopar: Nautalifur, sjávarafurðir, möndlur, baunir, sveskjur, rúsínur, heilkorn og grænt grænmeti.

Joð: Þari, sjávarafurðir, eggjarauða, sítrusávextir, þistill, hvítlaukur, lambagras, næpur og perur.

Járn: Apríkósur, ferskjur, bananar, molassi, sveskjur, rúsínur, heill rúgur, valhnetur, ölger, þari, þurrkaðar baunir, linsur, lifur, nýru, hjörtu, eggjarauða, rautt kjöt og ostrur.

Fosfór: Mjólkuafurðir, heilkorn, fræ og hnetur, egg, fiskur, kjöt, þurrkaðir ávextir og maís.

Kalíum: Allt grænmeti, bananar, sítrusávextir, tómatar, lambagras, sólblómafræ, heilkorn, kartöflur, mjólk og mynta.

Kísill: Hörfræ, hafrar, möndlur, sólblómafræ, epli, jarðaber, þari, rauðrófur, laukur og næpur.

Natríum: Sjávarsalt, þari, skelfiskur, gulrætur, sellerý, aspas, rauðrófur, nýru, beikon og vatnsmelóna.

Sink: Spíruð fræ, hveitiklíð og kím, graskersfræ, sólblómafræ, ölger, laukur, hnetur, grænt lauf grænmeti, lambakjöt, egg, ostrur og síld.
 

*******************************************************************
 

BreytingaraldurÞað sem ber að forðast. Koffín (kaffi, svart te og kók), mjólkurafurðir, mettaðar fitur, steiktur matur, rautt kjöt og sykur.

BeinþynningÞað sem ber að forðast. Alkóhól, dýraafurðir, koffín(kakó og súkkulaði), mjólkurafurðir, rautt kjöt, salt, mettaðar fitur, gosdrykkir, sykur og tóbak. Sítrusávextir og tómatar geta hindrað upptöku á kalki. Forðist þvagörvandi mat og drykki (lyf).

FyrirtíðarspennaÞað sem ber að forðast er svipað og er undir beinþynningu nema líka sleppa öllu sem kallast ruslfæði.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn