Glúteinlaust kex með maís
1. dl maís mjöl
1/2 dl Hörfræ
1/2 dl Sólblómafræ
1/2 dl. Graskersfræ
3/4 dl Sesamfræ
1/2 tsk salt
1/2 dl brædd kókosolía
1. 1/2 dl soðið vatn
Hrært saman
Sett á bökunarpappír í þunnu lagi.
Bakað við 200 C° í 15-20 mín
Stráið góðu sjávarsalti yfir í lokin og skerið í bita eða brjótið.
Njótið