Fæði sem styrkir kvenæxlunarfæri

Grænmeti:  Aspas, hvítkál, sellerý, gúrkur, engiferrót, grænt grænmeti, sveppir, rauð paprika, sjávargróður, spínat og lambasalat.

 

Ávextir:   Epli, gráfíkjur, grape, appelsínur og jarðarber.

 

Korn og hnetur:  Hörfræ, hnetur, hafrar, graskersfræ, sólblómafræ, hveiti og hveitikím.

 

B-2 vítamín:  Mjólk, lifur, ostur, fiskur, egg, heilkorn, ölger, möndlur, sólblómafræ og laufgrænmeti.

 

B-6 vítamín:  Ölger, bananar, avokado, hveitikím, mjólk, egg, nautakjöt, lifur, nýru, hjarta, molassi, sojabaunir, valhnetur, jarðhnetur, pekanthnetur, grænt laufgrænmeti, græn paprika og gulrætur.

 

C vítamín:  Rósaber, sítrusávextir, epli, sólber, jarðarber, hvítkál, blómkál, tómatar og græn paprika.

 

E vítamín:  Hveitikím, rósakál, grænt laufgrænmeti, spínat, heilhveiti, grænmetisolíur, sojabaunir og egg.

 

Lecithin:  Sojaafurðir.

 

Kalk:  Mjólk, ostur, sardínur, lax, sojabaunir, dökkt laufgrænmeti, sesamfræ, hafrar, möndlur, hirsi, valhnetur og sólblómafræ.

 

Klór:  Þari, lambasalat, avokadó, hvítkál, grænkál, sellerý, aspas, gúrkur, ólívur, tómatar, næpur og sjófiskur.

 

Kopar:  Nautalifur, sjávarafurðir, möndlur, baunir, sveskjur, rúsínur, heilkorn og grænt grænmeti.

 

Joð:  Þari, sjávarafurðir, eggjarauða, sítrusávextir, þistill, hvítlaukur, lambagras, næpur og perur.

 

Járn:  Apríkósur, ferskjur, bananar, molassi, sveskjur, rúsínur, heill rúgur, valhnetur, ölger, þari, þurrkaðar baunir, linsur, lifur, nýru, hjörtu, eggjarauða, rautt kjöt og ostrur.

 

Fosfór:  Mjólkurafurðir, heilkorn, fræ og hnetur, egg, fiskur, kjöt, þurrkaðir ávextir og maís.

 

Kalíum:  Allt grænmeti, bananar, sítrusávextir, tómatar, lambagras, sólblómaffræ, heilkorn, kartöflur, mjólk, og mynta.

 

Kísill:  Hörfræ, hafrar, möndlur, sólblómafræ, epli, jarðarber, þari, rauðrófur, laukur og næpur.

 

Natríum:  Sjávarsalt, þari, skelfiskur, gulrætur, sellerí, aspas, rauðrófur, nýru,  og vatnsmelóna.

 

Zink:  Spíruð fræ, hveitiklíð og kím, graskersfræ, sólblómafræ, ölger, laukur, hnetur, grænt laufgrænmeti, lambakjöt, egg, ostrur og síld.

*******************************************************************

 

Breytingaaldur: 

Það sem ber að forðast: 

·        Koffín (kaffi, svart te og kók)

·        mjólkurafurðir

·        mettaðar fitur

·        steiktur matur

·        rautt kjöt

·        sykur.

 

Beinþynning: 

Það sem ber að forðast:

·        Alkóhól

·        dýraafurðir

·        koffín (kakó og súkkulaði)

·        mjólkurafurðir

·        rautt kjöt

·        salt

·        mettaðar fitur

·        gosdrykkir

·        sykur

·        tóbak

·        sítrusávextir og tómatar - geta hindrað upptöku á kalki 

·        þvagörvandi matur, drykkir og lyf

 

Fyrirtíðaspenna: 

Það sem ber að forðast er svipað og undir beinþynningu en til viðbótar á að  sleppa öllu sem kallast ruslfæði.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn