Lágur blóðsykur

Það sem jafnar blóðsykur:

  • Grænmeti : Hvítkál, græn paprika, steinselja og spínat.
  • Ávextir : Epli, bláber, trönuber, grapeávextir, kíwi og sítrónur.
  • Jurtir : Túnfífilsrót, Gotu kola, lakkrísrót, spirulina, hörfræ og hvítlaukur.

***Stjörnufæða : Avokadó, grænkál og rauðrófur.

Forðast : Alkóhól, mettaðar fitur, steiktan mat, unnin mat, sykur, sæta ávexti, hvítt hveiti, koffín og tóbak.

Það sem hjálpar :
•    Trefjaríkt fæði
•    Mikilvægt að borða oft yfir daginn en lítið í senn, prótín og flókin kolvetni þ.m.t.
•    Mataræði ætti að uppistanda af grænmeti, hýðishrísgrjónum, avokadó, fræjum, hnetum og korni
•    Spirulina töflur á milli mála (hjálpa við að jafna blóðsykurinn enn frekar.)

 

Vítamín

B-fjölvítamín: Nauðsynlegt fyrir kolvetnisefnaskipti, hjálpar við nýtingu á glúkósa.
Ger, hveitkím, sojabaunir, hnetur, bananar, egg, feitur fiskur og lifur.

C-vítamín: til að bæta upp ef skortur er af C-vítamíni í nýrnahettunum (sem er algengt hvað varðar lágan blóðsykur).
Sítrusávextir, sólber, jarðaber, græn paprika, brokkolí og kartöflur.

E-vítamín: Eykur orku og efnaskipti. Styrkir æðakerfi og vörn gegn öldrun.
Heilkorn, hveitikím, ómeðhöndluð grænmetisolía, sólblómafræ, lýsi, jarðhnetur og hýðishrísgrjón.

 

Steinefni

Kalk: Beina-og tannuppbygging, taugastyrkjandi, á þátt í myndun vöðva.
Sardínur, lax, sojabaunir, dökkt lauf grænmeti, sesamfræ, hafrar, möndlur, hirsi og valhnetur.

Magnesium: Nauðsynlegt fyrir blóðsykursefnaskipti og eykur þar með orku.
Sellerý, epli, fíkjur, sítrónur, ferskjur, grænkál, alfalfa, heilkorn, hýðishrísgrjón, sesamfræ, sólblómafræ og möndlur.

Mangan: Sýru-basastillandi, örvar blóðsykursefnaskipti.
Hnetur og korn, spínat, rauðrófur, brussel spírur, þari, hveitikím, apríkósur, bláber og sítrusávextir

Króm: Nauðsynlegt fyrir glúkósaefnaskipti og eykur orku.
Ölger, kjöt, skelfiskur, kjúklingur og kornolía.

 

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn