Ilmkjarnaolíur og meðganga

Ilmkjarnaolíur sem eru öruggar á meðgöngu:

Lavender Rós Mandarína Ylang ylang
Vetiver Petitgrain Bergamot Kamilla
Sandalviður Neroli Patchouli Geranium
Frankincense Te tré    

Til varnar sliti má gera blöndu með rós, neroli, frankincense og lavender og nota t.d. hveitikímsolíu, möndluolíu og/eða rósaberjaolíu sem grunn.


Ekki fyrstu fjóra mánuðina:

Fennel Piparmynta Rósmarín Rós
Sedrusviður      


Forðast alveg að nota á meðgöngu:

Basil Negull Marjoram Myrra
Kanill Salvía Ísópur Timian
Juniper Cypress    


Góðar í fæðingu:

Kamilla Clary Sage Lemon eucalyptus Frankincense
Jasmín Lavender Sítróna Mandarína
Piparmynta Rós Bergamot Cypress
Ylang ylang Neroli Kanill  
  • Kanil er gagnleg í fæðingu því að hún örvar samdrætti en er líka slakandi (róar taugakerfið).
  • Clary sage léttir hríðarverkina.
  • Fennel örvar legið og stuðlar að mjólkurmyndun.
  • Geranium er góð til að nudda bakið með í fæðingu (alveg niður á rófubein) það hraðar samdrætti.  Hún er einnig góð við fæðingarþunglyndi.
  • Jasmín hjálpar til við að draga saman og styrkja legið eftir fæðingu, er góð við hríðarverkjum og örvar mjólkurframleiðslu.
  • Lavender og piparmynta er góð blanda til að bera á bak og kvið í fæðingu, er verkjastillandi og róandi í senn.
  • Ylang ylang er mjög góð í nudd á bak og kvið í fæðingu, hún eykur serotonin magn og dregur úr verkjum.
  • Rós er góð í fæðingu (mætti blanda með lavender og piparmyntu). Er líka frábær til að bera á hendur og fætur nýburans til að auðvelda barninu að aðlaga sig að umhverfinu og eins til að nudda á hendur föðurins til að draga úr kvíða/ótta. Að auki er rósin góð vörn gegn sýklum í umhverfinu.
  • Blöndu af bergamotlavender og kamillu er gott að spreyja í loftið meðan fæðingin stendur yfir og eins eftir að komið er heim. Þessar olíur eru bakteríudrepandi og jafna taugakerfið.
  • Ef spöngin rifnar eða er klippt er gott að setja eftirfarandi olíur ásamt salti í bað og sitja í 10 mín: róscypress og lavender.
  • Ef stálmi kemur í brjóstin þá getur blanda af geraniumrós og piparmyntu hjálpað til.


Olíur sem gagnast bæði móður og barni:

  • Rosewood er mjög góð fyrir húðina, hjálpar til við þunglyndi, deyfð og kvíða (má nota á meðgöngu). Þessi olía er einnig mjög góð til að hjálpa með svefnleysi og kvíða hjá börnum.
  • Rós olíuna er mjög gott að nota í daglegt nudd á ungbarnið, hún róar og getur hjálpað til með magakrampa ef hún er notuð með lavender.
  • Mandarína og lavender er mjög góð blanda fyrir börn sem eru óróleg og eiga erfitt með að sofa.

 

 

 

 

 

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn