Ghee - Skírt smjör

Það að skíra smjör tekur í burtu mjólkurprótein og mjólkursykur úr smjörinu, það eina sem verður eftir er fitan/olían. 
Skírt smjör er auðveldara í meltingu en venjulegt og er líka mjög nærandi. Tilvalið í alla matargerð.
Það er betra að nota ósaltað smjör heldur en saltað til þess að búa til Ghee.

Aðferð:
200 gr ósaltað smjör.
Sett í pott við lágan hita (1.5) miðað við hellu með 1 til 10.
Hitað þangað til rjóminn sem sest fyrst í botninn er búin að stíga upp og orðin að pínu harðri skel.
Þá er þetta sigtað í krukku.
Geymist í kæli. 

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn