Orkustöðvar og ilmkjarnaolíur

Mig langar að kenna ykkur svolítið um orkurstöðvarnar. Svona í grunninn hvað þær gera og svo hvaða ilmkjarnaolíur eru góðar fyrir hverja stöð fyrir sig.

 

Orkustöð: Frumefni, Tilfinning+, Tilfinng-, Orð.

Rótarstöðin: Jörð, Öryggi, Óöryggi, Ég er.
Ilmkjarnaolíur: Patchouli, Vetiver, Myrrha, Engifer og Sítrónugras.

Hvatastöðin: Vatn, Góð kynorka, Minni kynorka, Mikill sköpunarkraftur, Lítill sköpunarkraftur, Ég finn.
Ilmkjarnaolíur: Geranium, Sedrusviður, Mandarína og Sandalviður.

Harastöðin: Eldur, Góður viljastyrkur, Lélegur viljastyrkur, Mikil orka, Þreyta, Ég geri.
Ilmkjarnaolíur: Frankinsence, Myrrha, Fura, Piparmynta og Sítróna.

Hjartastöðin: Loft, Kærleikur/Ást, Hræðsla við nánd, Samkennd, Skortur á samkennd, Ég elska.
Ilmkjarnaolíur: Geranium, Te tré, Rós, Melissa, Rósmarín og Ylang ylang.

Hálsstöðin: Rými, Góð tjáning, Hjarta og hugur ekki tengd, Ég segi.
Ilmkjarnaolíur: Lavender, Geranium, Wintergreen, Kamilla, Kóríander og Bergamot.

Ennisstöðin: Ljós, Gott innsæi, Þunglyndi, Góð einbeiting, Lítil einbeiting, Ég sé.
Ilmkjarnaolíur: Vanilla, Sítróna, Lavender, Bergamot og Madarina.

Höfuðstöðin: Alheimsorkan, Góður skilningur, Léleg andleg tenging, Ég skil.
Ilmkjarnaolíur: Rós, Lavender, Jasmín, Neroli, Frankinsence, Ylang Ylang, Myrrha og Vetiver.

 

Kveðja, Kolbrún grasalæknir

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn