Mataræði sem gæti hjálpað fólki með þvagfærasjúkdóma

Einstaklega gott: Bygg, graskerafræ, aspas og laukur.

Ávextir: Hindber, vatnsmelóna, grape, epli og gráfíkjur.

Grænmeti: Hvítkál, grasker, kartöflur, eggaldin, karsi, gúrkur, sellerí, blaðlaukur og allt grænmeti.

Korn:  Bygg og sojabaunir.

Kryddjurtir:  Einiber, steinselja, timian, hvítlaukur, salvía, rósmarin, kamilla og fíflablöð.

Hnetur og fræ:  Allar hnetur nema jarðhnetur. Graskerafræ.

Jógúrt er mjög góð fyrir blöðrubólgu, sérstaklega ef acidophilurs er í henni.

Bannvara:  Dýraprótein vegna þess að við niðurbrot á próteini þá myndast þvagsýra og oxalic sýra sem geta myndað nýrnasteina. Of mikill sykur og salt. Kaffi. Allt sem inniheldur oxalic sýru eins og te, kaffi, súkkulaði, rabbabari, jarðhnetur, spínat, rauðrófur og jarðaber.
Sítrussafar + C vítamín auka sýrustigs þvags.
 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn