Kókoskaka Ewu

Kókoskaka ala Ewa

- Sykurlaus, glúteinlaus og vegan

Botn:

  • 100 gr hirsi
  • 1 bolli kókosmjöl
  • 8 msk kókoshveiti
  • 1 dós kókosmjólk
  • 2-3 tsk stevíu duft

Krem:

  • 7 döðlur
  • 1 banani
  • 2-3 msk kakóduft

Aðferð:

  1. Sjóðið hirsið í 200 ml af vatni með stevíunni þar til hirsið er orðið mjúkt
  2. Látið hirsið kólna alveg
  3. Bætið við restinni af innihaldsefnunum fyrir botninn og blandið í blandara
  4. Setjið í frysti í 13 mínútur
  5. Blandið saman döðlunum, banananum og kakóduftinu og hellið yfir botninn
  6. Gott að skreyta með t.d. hestlihnetuflögum eða hindberjum
  7. Njótið samviskubitslaust

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn