6 SKREF Í ÁTT AÐ HEILUN

 

  1. Gerðu ekkert: Gerðu slökun (savasana) leggjast á gólf, hvíldu þig, sími úr sambandi og hugleiðsla. Búa til frið og ró í kringum þig.
  2. Safnaðu upplýsingum: Lestu bækur, reyndu að skilja hvað er í gangi, gúgglaðu (en með gagnrýnum huga).
  3. Losaðu um og fáðu orku: Gott að hlæja, jóga, gráta, blómadropar, bænir, litir, ilmkjarnaolíur og einbeitingar hugleiðsla.
  4. Næra og styrkja:  Jurtate, jurtablanda, ást, lífstílsbreytingar, líkamlegar æfingar, faðmlög, jóga, borða góðan og nærandi mat.
  5. Örva/Róa: Heitt/kalt vatn til skiptis, flest nudd, höfuð-, beina- og spjaldhryggsmeðferð, margar jurtir, nálastungur, hnykklækningar og jóga.
  6. Nota fæðubótarefni:  Spirulina, Græna bomban (Jurtaapótek), blómafrjókorn, grænar jurtir eins og brenninetla, Kaldpressaðar matarolíur og önnur alveg náttúruleg fæðubótarefni.
  7. Lyf: Ef það sem er á undan er ekki að virka, nota þá lyf og sjá svo seinna hvort hægt er að nota jurtir í staðinn.  En stundum er nauðsynlegt að grípa til lyfja og bara frábært að við höfum þau, en verðum að passa okkur að ofnota þau ekki.  Náttúran er alveg ótrúlega klár.
  8. Brjóta og fara inn: Uppskurður, rolfing, ristilskolun, geðlyf og greiningar eins og geislamyndataka. 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn