Morgunfrú - 50 gr.


1.350 ISK

Fjöldi

Bæta í körfu

Vörulýsing

VNR: 633

Morgunfrú (Calendula officinalis)
Morgunfrú er bólgueyðandi, krampastillandi, samandragandi, hindrar blæðingar, græðir sár og er blóðhreinsandi. Jurtin er bakteríudrepandi, vírusdrepandi, og sveppadrepandi bæði innvortis og útvortis. Jurtin er einnig samandragandi á háræðar, virkar því vel á rauða húð eins og rósroða og rúdólfsnef. Einnig er hægt að bera morgunfrúarkrem á æðahnúta. Jurtin græðir sár. Morgunfrú virkar bólgueyðandi á meltingarveginn og því notuð við magabólgum og magasárum. Jurtin er blóðhreinsandi og er því oft notuð við unglingabólum og exemi.


Virk efni: M.a. tríterpenar, ilmkjarnaolíur, steról, flavóníðar og sápungar.


Skammtur: 1 tsk í 1 bolla af soðnu vatni láta síast í 15 mínútur, 3 sinnum á dag.

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn