Læknastokksrós - 50 gr.
1.250 ISK
Uppseld vara
Vörulýsing
VNR: 629Læknastokksrós (Althaea officinalis)
Jurtin er mjög græðandi fyrir alla slímhúð í líkamanum og er því mjög góð fyrir alla kvilla í öndunarfærum, meltingarvegi og þvagfærum. Hún er líka bólgueyðandi, bakteríudrepandi, róandi og lækkar blóðsykur.
Virk efni: M.a. flavóníðar, fenólsýrur og aspargín.