Hvannarlauf - 50 gr.
2.630 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 620Íslensk hvannarlauf (Angelica archangelica)
Hvönn er hitagefandi, bakteríudrepandi, bólgueyðandi og styrkjandi jurt. Jurtin er við hverskyns meltingarvandamálum, loft í maga, meltingartruflunum og krömpum í maga. Örvar blóðflæði til útlima. Gott við bronkítis og öndunarfæravandamálum.
Virk efni: M.a. ilmkjarnaolíur, laktónar og kúmarín. B12 vítamín, sink, thiamín, riboflavín, kalíum, magnesíum, járn og mörg snefilefni.
Skammtur: 1 tsk tvisvar á dag, láta síast í soðnu vatni í 15 mínútur.
Varúð: Ekki gefa ófrískum konum.