Holy Basil - 50 gr.
1.380 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 616Holy basil (Ocimum tenuiflorum/sanctum)
Jurtin er einstaklega vírus-, bakteríu- og sveppadrepandi og er því mjög góð við kvefi og flensu. Hún er líka góð við öllum öndunarfærakvillum s.s. astma og lungnakvefi. Hún er góð við kvíða, stressi, vanvirkum skjaldkirtli og fyrir örþreyttar nýrnahettur (adrenal fatigue). Jurtin er adaptogenic. Hún er bólgueyðandi og hreinsandi.
Virk efni: M.a. ilmkjarnaolíur, rósmarinic sýra, ursolic sýra.