Gulmaðra - 70 gr.
1.420 ISK
Uppseld vara
Vörulýsing
VNR: 613Gulmaðra (Galium verum)
Jurtin er góð við bjúg, gigt, bólgum í líkama og viðkvæmni í sogæðakerfinu. Vegna vökvalosandi áhrifa er hægt að nota hana gegn húðkvillum auk þess sem jurtin hjálpar til við að hreinsa nýrun. Vökvalosandi, krampastillandi, róandi og græðandi.
Virk efni: M.a. alkanar, kúmarín, flavóníðar og iridóíðar.
Notkun: 1 tsk í 1 bolla af soðnu vatni 2-3 sinnum á dag. Látið jurtina trekkjast í 15 mínútur áður en teið er drukkið.