Sólarte - 100 gr.
2.585 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 713Hressandi og styrkjandi teblanda.
Þessi jurtablanda er bragðmikil og orkugefandi teblanda sem er góð sem morgunte og einstaklega hressandi og styrkjandi fyrir líkamann.
Innihald:
- Piparmynta (Mentha piperita) - Er góð frískandi jurt sem er einnig verkjastillandi fyrir meltingarveginn.
- Lakkrísrót (Glycyrrhiza glabra) - Er hressandi, örvandi og græðandi.
- Hibiscus (Hibiscus sabdariffa) - Inniheldur C- vítamín og er vökvalosandi.
Varúð: Ekki fyrir fólk með of háan blóðþrýsting.