Ylliblóm - 80 gr. duft
2.850 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 332Ylliblóm (Sambucus nigra)
Ylliblóm eru sótthreinsandi og bólgueyðandi og eru því góð við kvefi, flensu og öllum kvillum sem herja á öndunarfærin. Þau eru líka vökvalosandi,hreinsandi, innihalda andoxunarefni og eru hægðarlosandi. Blómin eru bæði vírus- og bakteríudrepandi og geta hjálpað við ofnæmi og bæta ónæmiskerfið. Útvortis eru þau verkjastillandi, bólgueyðandi og stöðva blæðingar í sárum.
Virk efni: M.a. flavóníðar, kalíum, sítrónusýra, tannín, anthocyanins, A og C vítamín.