Túnfífilblöð - 80 gr. duft


2.750 ISK

Fjöldi

Bæta í körfu

Vörulýsing

VNR: 330

Túnfíflablöð (Taraxacum officinale)
Vökvalosandi, styrkir meltingakerfið og lifrina. Tilraunir sem gerðar hafa verið sýna að fíflablöð eru þvagörvandi ef notuð er 8 gr.pr.kg af líkamsþyngd. Sem sagt ef manneskja er 60 kg. þá þarf 480 gr. á dag, sem er dálítið mikið, en þetta hefur meiri virkni en 80 mg. af Frusemide sem er vökvalosandi lyf. Svo er það góða við fíflablöðin að þau skila til baka kalíum sem tapast þegar auka vökvi fer út. Fíflablöðin innihalda einnig þessi beisku efni en í minna magni. Fíflablöðin eru helst notuð til að losa auka vökva í líkamanum eða hverkyns vökvasöfnun sem verður í líkamanum. Það er einnig hægt að nota hana við lifrarkvillum eins og rótina. Gott er að borða fíflablöðin snemma á vorin í salat til að efla hreinsun líkamans, eins konar vorhreinsun.


Virk efni: M.a. kalk, kalíum, sink, A, B, C, D og K vítamín, alkaloíðar, sterar og triterpenoíðar.


Notkun: 1 – 3 hylki á dag, 1 tsk duft á dag, 1 tsk – 1 msk í 1 bolla soðið vatn, látið standa í 10 mínútur og drekkið 2-3 bolla á dag.

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2025, allur réttur áskilinn