Musteristré - 80 gr. duft
Uppseld vara
Vörulýsing
VNR: 320Musteristré (Ginkgo biloba)
Nærandi, örvar æðakerfið, hjálpar við öndunarerfiðleikum, eykur orku, örvar blóðflæði til heila og víkkar út æðar. Musteristré örvar blóðflæðið í útlimi, er þannig góð jurt fyrir kaldar hendur og fætur og þá sem eru með Raynauds. Örvar einnig blóðflæði í höfuðið og getur því hjálpað gegn suði í eyrum, á fyrstu stigum Alzheimer með því að örva minnisstöðvarnar og er því líka góð fyrir námsmenn þegar heilinn er þreyttur. Getur hjálpað við höfuðverk, þunglyndi, astma og er blóðþynnandi.
Virk efni: M.a. barkasýrur, flavóníðar og lignans.
Notkun: 1 tsk í bolla af soðnu vatni, láta standa í 5-10 mínútur. Svona þrisvar á dag. 3 hylki á dag.
Varúð: Ekki fyrir fólk á blóðþynningarlyfjum