Hvítlaukur - 80 gr. duft
1.240 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 315Hvítlaukur (Allium sativum)
Hvítlaukur er mjög bakteríudrepandi, góður gegn hverskonar kvefi og eyrnabólgu, slímlosandi og örvar meltingu. Hann hefur sérstaklega góð áhrif á blóðið t.d. til lækkunar kólesteróls og einnig er hann æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Hvítlaukurinn styrkir líka góðu gerlaflóruna í meltingarveginum.
Virk efni: M.a. allisín, ýmis steinefni, ilmolíur og slímefni.