Ginseng - 80 gr. duft


4.736 ISK

Uppseld vara


Vörulýsing

VNR: 310

Ginseng (Panax quinquefolius)
Styrkjandi fyrir fólk með veikt kerfi, gamalt fólk eða fólk undir miklu álagi. Hefur jákvæð áhrif á taugakerfið og styrkir það, bætir minni og skap og er talið bæta ónæmiskerfið líka.
Það eru mjög mismunandi gæði á ginseng og er Manscuria villt ginseng er talið vera best. Ræktað ginseng er bæði hvítt og rautt. Rautt er gufusoðið sem gefur því lit og er heitara en hvítt og sterkara, meira yang. Góð jurt við þunglyndi og svefnleysi.


Virk efni: Er með adaptogenic virkni. Mikið af hormónlíkum efnum. Ilmkjarnaolíur, sterkja, pektín, B1 vítamín, B2 vítamín, B12 vítamín, kólín, fitusýrur, kalk, magnesium, járn, kopar, sink og mangan.


Notkun: ½ tsk 1-2 sinnum á dag.
Varúð: Ætti ekki að takast þegar bráða bólga er í líkamanum, bronkítis, ofvirk börn og of hár blóðþrýstingur.

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Skipholti 33
105 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2022, allur réttur áskilinn