Acerola ber - 80 gr. duft
4.895 ISK
Uppseld vara
Vörulýsing
VNR: 355Acerola ber (Malpighia emarginata)
Acerola ber innihalda fullt af andoxunarefnum. Ásamt því að vera góð gegn stressi og þunglyndi, vinna þau gegn öldrun, bólgum og kvefi. Berin eru einnig góð fyrir bæði húð og hár, styrkjandi og endurnærandi. Þau eru einnig talin vinna gegn hjartasjúkdómum, svo sem æðakölkun og blóðtappa. Þau eru stútfull af C vítamíni, 10 gr innihalda 160 mg af C vítamíni.
Virk efni: M.a. mangan, kalíum, B3, B5 og B6 vítamín, prótein (þ.e. amínósýrur), fitusýrur, beta karótín og einstaklega mikið af C vítamíni.