Nefolía - 10 ml.
	2.300 ISK
	
	
	
		
		Bæta í körfu
	
											Vörulýsing
VNR: 1307Nærir og græðir slímhúð í nefi.
Olían er sótthreinsandi, bólgueyðandi og slímlosandi.  Eucalyptus olían losar um slímið.
Innihald:
- Sesamolía (Sesamum indicum) - Er nærandi og bólgueyðandi.
- Lavender olía (Lavandula angustifolia) - Er bólgueyðandi og sótthreinsandi.
- Eucalyptus olía (Eucalyptus radiata) - Er mjög slímlosandi, bólgueyðandi, sótthreinsandi og styrkir ónæmiskerfið.
- Piparmyntu olía (Mentha piperita) - Er sótthreinsandi, bólgueyðandi og slímlosandi.
Notkun:  Gott að nota tvisvar á dag og hafa pappír við hendina þar sem losnar um í nefinu.


