Carob - 80 gr.
2.660 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1004Carob (Ceratonia siliqua)
Jurtin er andoxandi, vítamín- og steinefnarík, jafnar blóðsykur, getur minnkað kólesteról, hjálpar meltingunni, er bakteríudrepandi og verkjastillandi. Hún er góð í staðin fyrir kakó þar sem hún inniheldur minna af sykrum og er því góð fyrir t.d. sykursjúka eða fólk sem vill minnka sykurneyslu.
Virk efni: M.a. prótein, omega fitusýrur, A, B, C, E og K vítamín, tannín, pektín, trefjar, kalíum, kalk, magnesíum, natríum, járn, mangan og sink