Mímir - 80 gr. duft
4.895 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 221Jurtablanda fyrir kvef, flensu og hita.
Mímir er afar góð jurtablanda fyrir alla sem þjást af kvefi, flensu og hita. Mímir hentar sérlega vel þegar fyrstu einkenna kvefs verður vart og getur jafnvel komið í veg fyrir kvef. Er hitalækkandi, slímlosandi, svitaörvandi, bakteríudrepandi, ónæmisstyrkjandi og hreinsandi.
Innihald:
- Hvítlaukur (Allium sativum) - Bakteríudrepandi og slímlosandi.
- Sólhattur (Echinacea purpurea) - Vírusfyrirbyggjandi.
- Engifer (Zingiber officinale) - Losandi með því að örva æðakerfið.
- Piparmynta (Mentha piperita) - Hitastillandi og dregur úr slímmyndun.
- Cayenne pipar (Capsicum annuum) - Hristir úr þér kvefið með því að örva blóðflæðið.
- Vallhumall (Achillea millefolium) - Er hitastillandi.
MÍMIR - KVEF, FLENSUR, ÓNÆMISKERFI, ÖNDUNARKERFI.