Lavender Mont Blanc olía - 10 ml
3.200 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1163Lavender Mont Blanc (Lavandula angustifolia)
Þó það sé oft talað um háfjalla eða alpa Lavender þá er olían skilgreind sem Lavandula angustifolia. Gæði hennar eru talin vera meiri sökum hreins lofts og sterkara sólarljóss sem plantan vex við í hlíðum Mont Blanc fjallsins í Frakklandi. Hún hefur svipaða eiginleika og venjuleg Lavender olía en sökum einstakra vaxtaskilyrða þá eru þessir eiginleikar auknir sem gerir olíuna öflugari útgáfu af hefðbundinni Lavender olíu.
Virk efni: Þau sömu og í venjulegri Lavender olíu en í hærri styrkleika. M.a. alfa-pinen, limonen, camphor, linalool og lavedulyl acetat.