Sesamolía - 100 ml.
1.685 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1220Sesamolía (Sesamum indicum)
Náttúrulegt andoxunar- og afeitrunarolía, frábær í líkamssnyrtivörur og nærir húðina mjög vel. Mjög góð á þurra húð. Mjög örvandi olía, góð fyrir venjulega til feita húð sem og bólugrafna. Hentar vel sem líkamsolía. Góð sem grunn sólarvörn, með til dæmis hafþyrnisolíu og lavender ilmkjarnaolíu.
Virk efni: Fitusýrur (linoleic, alfa linoleic, oleic, palmitic og stearic). Mjög rík af vítamínum B-3 og E, nauðsylegum amínósýrum og steinefnum (sérstaklega kalki og sinki).