Makademíuolía - 100 ml.
2.850 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1214Macadamiu olía (Macadamia integrifolia)
Er mjög verndandi olía, smýgur vel inn í húðina og svipar til fitunnar sem fitukirtlarnir framleiða. Oft notuð á brunasár, ör, lítil sár og pirring í húðinni. Er mjög næringamikil og góð fyrir viðkvæma húð, til dæmis fyrir þroskaða þurra húð eða exem. Notuð í mat og snyrtivörur.
Virk efni: Fitusýrur (almitoleic, oleic, linoleic og palmtic), A, C, E og H vítamín.