Kukui hnetuolía - 100 ml.
2.540 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1211Kukui hnetu olía (Aleurites moluccanus)
Kemur upprunalega frá Hawaii, er kaldpressuð og grófhreinsuð. Smýgur vel inn í húðina róar hana, verndar og mýkir. Er sótthreinsandi, græðandi og vítamínrík. Góð á brunasár, sprungur á húð, þurra húð, psoriasis og exem.
Virk efni: Fitusýrur (m.a. linoleic, alfa-linoleic, palmitic og oleic) og A, C og E vítamín.