Þrymheimur - 210 gr.
3.850 ISK
Bæta í körfu
Vörulýsing
VNR: 1523Slakandi baðsalt.
Baðsaltið inniheldur þara og dauðahafssalt ásamt ilmkjarnaolíum úr rósmarín, wintergreen, bergamot og piparmyntu. Þarinn inniheldur mikið af steinefnum sem eru góð fyrir líkamann auk þess að vera gæddur þeim eiginleika að mýkja húðina og hefur því góð áhrif á psoriasis, exem og þurra húð. Einnig hefur hann hreinsandi áhrif bæði á húð og blóð.
Innihald:
- Dauðahafssalt - Er steinefnaríkt, nærandi og örvar losun eiturefna.
- Þari (Laminaria digitata) - Er steinefnaríkur, mýkjandi og hreinsandi.
- Rósmarín olía (Rosmarinus officinalis) - Eykur blóðflæði og er sótthreinsandi.
- Bergamot olía (Citrus bergamia) - Er róandi en á sama tíma upplífgandi.
- Piparmyntu olía (Mentha piperita) - Er örvandi og kælandi.
- Wintergreen olía (Gaultheria procumbens) - Er bólgueyðandi, vökvalosandi og örvar sogæðakerfið.
Notkun: Setjið 2 - 3 matskeiðar í rennandi bað.