Óðinn - 100 ml.
2.915 ISK
Uppseld vara
Vörulýsing
VNR: 1512Andlitsnæring fyrir feita húð
Bakteríudrepandi, hreinsandi og nærandi. Tilvalið þegar verið er að berjast við bólur því næringin djúphreinsar húðina.
Innihald:
- Aloe vera safi (Aloe barbadensis) - Er sérlega græðandi og rakagefandi.
- Te tré olía (Melaleuca alternifolia) - Er bakteríudrepandi og góð á bólur.
- Manuka olía (Leptospermum scoparium) - Er sótthreinsandi og góð fyrir húðina.
Notkun: Bleytið bómul og berið á andlitið. Sniðugt sem kvöldhreinsun en ekki nota oftar en tvisvar á dag.