Kulnun / Lífsörmögnun

Image may contain: 1 person, sky, mountain, outdoor and nature

Ég var á ráðstefnu á vegum Náttúrulækningafélagsins á þriðjudaginn um Kulnun. Mjög flott ráðstefna og efni sem má alveg ræða aðeins. Þar koma fram að líklega væri 40% fullorðins fólks á barmi örmögnunar. Ef það er rétt þá erum við ekki á góðum stað. Það er margt sem við erum að gera rangt, við kunnum okkur ekki hóf, gerum of mikið.

Ég segi að ef við erum ekki að hugleiða/núvitund/bænir þá hefur áreitið miklu meiri áhrif á okkur.

Einkenni: Kvíði, verkir, þreyta, hormónaójafnvægi, doði, minnisleysi, óeðlileg þyngdarauking, depurð, vakna búin á því, tilfinningaleg örmögnun, heilaþoka, pirringur, erfitt að sofna, vakna upp og vilja gefast upp.

HVAÐ SKIPTIR MÁLI

1. Svefn
2. Setja mörk
3. Forgangsröðun
4. Leika sér
5. Dagleg rútína
6. Breyta litlum hlutum
7. Samkennd

Hvað á svo Jurtaapótekið til að hjálpa við svona.

MAGNI: jurtablanda sem að styrkir nýrnahetturnar og soldið kraftaukandi. http://jurtaapotek.is/…/jurtablondur-i-hylk…/magni-300-hylki

Schizandra ber: Vá hvað þau eru flott. Þau eru með öllum brögðum sem við þurfum, mjög gaman að borða þau. Frá þeim fær maður orku beint í æð.

HAFRAR: næra og styrkja taugakerfið. Hjálpa fólki að halda svefninum og einnig að takast á við daglegt áreiti.http://jurtaapotek.is/…/stakar-jurtir-i-hy…/hafrar-hylki-300

NÓTT: Þetta er vinsæl jurtablanda sem við seljum gegn svefnleysi. Virkar strax. http://jurtaapotek.is/…/jurtablondur-i-hylkj…/nott-hylki-100

 

Farið vel með ykkur og njótið þess að vera til.
Kær kveðja,
Kolbrún grasalæknir

 

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Laugavegi 70
101 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
10-16 föstudaga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2024, allur réttur áskilinn