Ayurveda og offita

Hvar: Juraapótek, Skipholti 33
Hvenær: Þriðjudaginn 2. október
Verð: 6500.-

Dr. Shubangee er með 7 ára nám í ayurvedískum lækningum, MD í Jurtafræðum í ayurvedískum plöntum, frá Indlandi og hefur starfað við ayurvedískar lækningar í 20 ára. Hún verður með þetta námskeið og verður einnig með einkatíma í boði á meðan hún dvelur á Íslandi, 1. til 4. október.

Fræðin eru nokkur þúsund ára gömul og margt af þeim eru  löngu búið að sanna sig. Dr. Shubangee ætlar að kenna okkur hvernig ayurvedísku fræðin geta látið okkur líða betur. Hún er í dag mjög vinsæll ráðgjafi hjá fyrirtækjum í Evrópu sem versla með ayurvedískar jurtir.  Hefur kennt mikið í Þýskalandi, Belgíu, Austurríki og Hollandi um ayurveda fræðin.  Hefur einnig unnið mikið með stærstu fyrirtækjunum á Indlandi.  Auk þess að meðhöndla fólk á Indlandi með ayurvedískum jurtum

Nánari upplýsingar um námskeiðið koma seinna.

 

Senda þarf tölvupóst á jurtaapotek@jurtaapotek.is til að skrá sig eða hringja í síma 552-1103.


Gott er að greiða fyrirfram til að tryggja plássið, vinsamlegast leggið þá inn á reikning 315-26-4311, Kennitala: 431104-3340 með dagsetningu námskeiðs sem skýringu.

Til baka

Bætt í körfu!

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Skipholti 33
105 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2019, allur réttur áskilinn