Verðlækkun á olíum

Enn og aftur eru verðbreytingar hjá okkur. Olíur hafa lækkað hjá birgjanum okkar og viljum við láta viðskiptavini okkar að njóta góðs af og ætlum því að lækka þær hjá okkur. Lækkunin er lítil í einhverjum tilfellum en margt smátt gerir eitt stórt. Eins og síðast þá er verðið sveiflukennt um þessar mundir svo einhverjar olíur gætu hækkað aftur. Hafið það einstaklega gott um hátíðarnar.

Möndluolía 100 ml fer úr 1900.- í 1800.-
Apríkósukjarnaolía 50 ml fer úr 1750.- í 1500.-
Laxerolía 100 ml fer úr 1500.- í 1300.-
Hafþyrnisolía 100 ml fer úr 5900.- í 5500.-
Sesamolía 100 ml fer úr 900.- í 850.-
Sesamolía 500 ml fer úr 3700.- í 3500.-

Kær kveðja
Starfsfólk Jurtaaóteks

Til baka

Jurtaapótek

jurtaapotek@jurtaapotek.is

Skipholti 33
105 Reykjavík
Sími 552 1103

Opnunartími

10-18 virka daga
11-14 laugardaga

© Jurtaapótek 2015, allur réttur áskilinn